Loading...
News2023-09-12T22:41:09+00:00

2208, 2024

Verið velkomin í raddprufur hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju

Raddprufur verða hjá Seimi, kór Ástjarnarkirkju miðvikudagskvöldið 28. ágúst og hefjast þær klukkan 20:00. Stjórnandi Seims, Karl Olgeirsson, leitar eftir fleira söngfólki í allar raddir. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á Karl á póstfangið karl@astjarnarkirkja.is Verið hjartanlega velkomin og þátt með okkur í spennandi og krefjandi starfi og verkefnum sem eru framundan.

2008, 2024

Tónlistarstarf í vetur fyrir börn, 2-9 ára í Ástjarnarkirkju

[Vinsamlegast fyllið út skráningarformið sem opnast þegar þrýst er hér].  Öll söngelsk og músíkölsk börn ásamt foreldrum eru hjartanlega velkomin í tónlistarstarfið í Ástjarnarkirkju! Veturinn 2024-2025 verður boðið upp á tónlistarstundir fyrir börn í kirkjunni, Krakkatóna og Söngsmiðju og er starfið gjaldfrjálst. Æfingar hefjast mánudaginn 2. september og verða vikulega á eftirfarandi tímum: Krakkatónar

708, 2024

Skráning í fermingarfræðslu veturinn 2024-2025

Skráning í fermingarfræðslu í Tjarnaprestakalli (Ástjarnarkirkju & Kálfatjarnarkirkju) er í fullum gangi. Skráning fer fram með því að þrýsta hér eða með því að afrita og líma neðangreindan hlekk inn í internetvafra: https://astjarnarkirkja.skramur.is/input.php?id=3 Við bjóðum öll börn, fædd á árinu 2011 hjartanlega velkomin til okkar í fermingarfræðslu í vetur. Fermingarfræðsla fer fram að jafnaði

Go to Top