Bænastundir

Bænastundir eru í Ástjarnarkirkju á fimmtudagsmorgnum kl. 11:00 frá september til loka maí.

Við viljum hvetja alla til að mæta, sérstaklega þau sem hafa tilefni til fyrirbænar eða þakkargjörðar. Eins er hægt að senda inn bænaefni með því að senda tölvupóst á presta Ástjarnarkirkju:

Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg: arnor@astjarnarkirkja.is

Sr. Bolli Pétur Bollason: bolli@astjarnarkirkja.is

Umsjón með bænastundum hefur sr. Bolli Pétur Bollason.

Verið hjartanlega velkomin.