Alþjóðlegir foreldramorgnar
Boðið er upp á alþjóðlega foreldramorgna á miðvikudögum kl.10-12. Starfið hefst 6. september. Opið hús í kirkjunni fyrir börn og foreldra af erlendum uppruna sem vegna aðstæðna hafa þurft að yfirgefa heimalandið. Morgnarnir eru samstarfsverkefni Ástjarnarkirkju og Hafnarfjarðarbæjar en í Hafnarfirði er þverfaglegt starf í þágu flóttafólks. Fólk af ýmsu þjóðerni og margvíslegum trúaruppruna kemur saman í kirkjunni ásamt börnum sínum og til staðar er morgunverður handa viðstöddum og leikföng fyrir börnin. Á þessum morgnum er jafnframt í boði fræðsla á ensku. Samtalið á þessum morgnum er virkilega dýrmætt og viðstaddir deila reynslu og fregnum að heiman. Þá eru innlendum foreldrum og börnum úr hverfinu tekið fagnandi því það er lærdómsríkt fyrir alla aðila að spjalla og eiga samfélag í hlýlegu og vinsamlegu umhverfi hverfiskirkjunnar á alþjóðlegum foreldramorgnum.
Open house for families with children in Ástjarnarkirkja
Open house for refugees, parents and children, in Ástjarnarkirkja Hafnarfjörður every Wednesday morning between 10-12 o´clock. People
come together and share experiences while the children can play. Sometimes we will have guests who will teach us about things that matter. Volunteers from Get together- support for refugees in Hafnarfjörður take part and interpret. Free entrance and light refreshments. Everybody is welcome.
Open house o jornada de puertas abiertas para familias e hijos en la iglesia de Ástjarnarkirkja.
Open house o jornada de puertas abiertas para refugiados, padres e hijos en la iglesia de Ástjarnarkirkja en Hafnafjörður todos los miércoles por las mañanas desde las 10 hasta las 12 del medio día. La gente se reúne y comparte sus experiencias mientras los niños juegan. En ocasiones asistirán invitados que darán platicas en temas de importancia.
Los voluntarios del grupo „Get together-support for refugees in Hafnarfjörður“ formaran parte del evento y ayudaran en la traducción.
La entrada es gratuita, se ofreceran bevidas y meriendas ligeras.
Todo el mundo es bienvenido.