Starf eldri borgara

Starf fyrir eldri borgara í Ástjarnarkirkju ferm fram á miðvikudögum frá klukkan 13:30 – 15:30. Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla en síðan er boðið upp á fjölbreytta dagskrá með góðum gestum. Jafnan er stutt helgistund í lokin. Við bjóðum öll 67 ára og eldri hjartanlega velkomin.

Umsjón með starfi eldri borgara hefur Sr. Bolli Pétur.

Ef frekari upplýsinga er óskað, vinsamlegast sendið tölvupóst á bolli@astjarnarkirkja.is