Krakkatónar (2-5 ára) og Söngsmiðja (1.-4.bekkur) er í boði og opið fyrir öll börn á mánudögum.
Söngsmiðjan hefst klukkan 14:45 og stendur yrir til 15:30.
Börnin geta tekið Frístundarútuna en skrá þarf sérstaklega í hana.
Þau börn sem koma sér ekki sjálf heim þarf að sækja í kirkjuna fyrir klukkan 16:00.
Þátttaka i Söngsmiðjum er ókeypis.
Krakkatónar hefjast klukkan 16.15 (strax eftir leikskóla).
Þá mæta krakkar ásamt foreldrum og eiga saman skemmtilega söngsamveru í kirkjunni til klukkan 16:45.
Þátttaka í Krakkatónum er ókeypis.
Starfið hefst mánudaginn 13. janúar og við bjóðum ykkur öll velkomin!
Hægt er að skrá í báða hópa með því að þrýsta hér á þennan skráningarhlekk.