ÁSTJARNARKIRKJA
„Viltu vera skráður meðlimur í Ástjarnarkirkju ? – Skráðu þig fyrir 1. des 2023.
Skráning meðlima í Ástjarnarkirkju miðast við 1. desember ár hvert og mikilvægt er að skrá sig fyrir þann tíma svo félagsgjöldin fari til kirkjunnar.
Félagsgjaldið rennur til uppbyggingar á starfsemi Ástjarnarkirkju. Félagsgjaldið kallast sóknargjald og er greitt með innheimtukerfi ríkisins.
Sóknargjöld er notuð til að standa undir þjónustu kirkjunnar. Sóknargjöld renna m.a. í efniskostnað við barna- og æskulýðsstarf, fullorðinsstarf, starf eldri borgara, fræðslustarf og annað kirkjulegt starf.“