Föndurmessa verður í Ástjarnarkirkju sunnudaginn 16. mars klukkan 17:00.
Krakkar úr söngstarfi Ástjarnarkirkju syngja og að venju verður boðið upp á heitan kvöldmat þegar messu lýkur.
Verið hjartanlega velkomin.