Fjölskyldusamvera verður í Ástjarnarkirkju, sunnudaginn 22. september klukkan 17:00.

Börn úr söngsmiðjum & krakkatónum ætla að syngja fyrir okkur og bjóða með sér sérstökum heiðursgestum: ömmum og öfum. Að samveru lokinni verður öllum boðið upp á kjötbollur í góðu kvöldmáltíðarsamfélagi.

Verið öll hjartanlega velkomin í Ástjarnarkirkju og eigum saman góðar stundir.