g
Forsíða2025-11-21T16:43:00+00:00
Jólahátíðin hefst eftir
0
0
0
0
Days
0
0
Hrs
0
0
Min
0
0
Sec
Loading...

Vertu í liði með kirkjunni þinni !

Ert þú og þínir nánustu skráð í Þjóðkirkjuna? Kannski telur þú að svo sé – en raunin gæti verið önnur, þar sem fólk heldur oft að það sé nóg að vera skírt og fermt af presti og sé þá sjálfkrafa skráð, en þannig er það nú ekki. Fyrir því geta legið ýmsar ástæður s.s. tímabundin dvöl erlendis vegna náms eða starfa sem veldur sjálfkrafa óumbeðinni afskráningu.
Lög frá 2013 breyttu skráningarreglum nýbura þannig að börn fylgja eingöngu trúfélagi foreldra ef báðir foreldrar eru í sama trúfélagi. Þetta þýðir að ef annað foreldrið er skráð í þjóðkirkjuna og hitt foreldrið t.d. í Fríkirkjuna þá skráist barnið í flokkinn „ótilgreint trúfélag“ hjá þjóðskrá.
Sóknargjöld eru hluti tekjuskatts sem einstaklingar greiða. Sé viðkomandi ekki skráður í trú- eða lífsskoðunarfélag rennur upphæðin óskipt í ríkissjóð (á árum áður runnu þau til Háskóla Íslands en því var breytt árið 2009).

Þú getur kannað trúfélagsskráningu þína á með því að smella á Skrá mig í Ástjarnarkirkju hér fyrir ofan textann

NÝJASTA NÝTT

Fatasöfnun

14. nóvember, 2025|Slökkt á athugasemdum við Fatasöfnun

Go to Top