Vorferð félags eldri borgara Ástjarnarkirkju, Stjarnanna, verður 16. maí.
Farið verður austur að Skógum. Lagt er af stað kl. 10 f.h. og komið til baka um kvöldið. Verð með hádegismat er 5.ooo kr. á mann. Allir eldri borgarar eru velkomnir en sætaframboð er takmarkað. Áhugasamir hafi samband við sóknarprestinn, Kjartan Jónsson, í síma 863 2220.