Sunnudaginn 8. október kl. 14:00 verður mikill hátíðardagur hjá okkur þegar nýja safnaðarheimilið okkar verður vígt.
Biskup Íslands, frú Agnes M. Sigurðardóttir, mun annast það með aðstoð sóknarprests og sóknarfólks. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed.