Tónlistarmessa í Ástjarnarkirkju 

sunnudaginn 30. September kl.11.00

Tónlistarflutningur er í höndum Gissurar Páls Gissurarsonar tenórsöngvara og Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur organista.

Sr.  Ragnar Gunnarsson leiðir stundina.

Allir eru hjartanlega velkomnir,  heitt á könnunni eftir stundina :)

Sunnudagaskóli er á sama tíma í safnaðarheimili í umsjón Fríðu og Bryndísar