Boðið verður upp á tónlistarguðsþjónustu sunnudaginn 15. maí kl. 17:00

Þessir tónlistarsnillingar munu gleðja okkur:
Ari Bragi Kárason trompetleikari, Gospelraddir og Davíð Sigurgeirsson gítarleikari og tónlistarstjóri kirkjunnar sem stjórnar tónlistinni. Prestur er sr. Kjartan Jónsson.

Á eftir býður Ingar Rut kirkjuvörður upp á dýrindis Skólatjórasúpu.