Hefðbundin messa verður kl. 11.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar tónlistarstjóra kirkjunnar. Prestur er sr. Kjartan Jónsson og meðhjálpari Sigurður Þórisson.
Á eftir er hressing og tækifæri til að hitta vini og kunningja og kynnast nýju fólki.

Sunnudagaskóli verður á sama tíma í umsjá Hólmfríðar S. Jónsdóttur og Bryndísar Svavarsdóttur.

Stuttur fundur verður á eftir messu með foreldrum fermingarbarna sem eru í Hraunvallaskóla.