Það verður prinsa- og prinsessudagur í sunnudagaskólanum á sunnudaginn. Þá mega allir, bæði stórir og smáir koma í búningum. Skólinn hefur alla kirkjuna til umráða. Hressing og samfélag á eftir.