Sunnudagaskóli kl. 11:00 sunnudaginn 19. október.
Þá verður vinadagur, allir eru hvattir til að bjóða vini með sér.
Hólmfríður stjórnar og annast fræðsluna.
Gospelguðsþjónusta verður kl. 20:00
Kórinn verður í góðum gír ásamt húsbandinu undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar.
Prestur verður Jakob Ágúst Hjálmarsson fv. Dómkirkjuprestur.
Samfélag á eftir.