Sunnudagaskólinn verður á sínum stað kl. 11. Páskarnir verða undirbúnir með páskaföndri og bingói.