Næstkomandi sunnudag, 25.ágúst mun sunnudagaskólinn hefja göngu sína í kirkjum landsins. Eins og áður hefur komið fram verða breytingar á messuformi Ástjarnarkirkju í vetur. Í stað hefðbundins messuforms og hefðbundins sunnudagaskóla verða fjölskyldustundir/fjölskylduguðsþjónustur á sunnudögum klukkan 17:00.
Verið öll hjartanlega velkomin í Ástjarnarkirkju, alla sunnudaga klukkan 17:00