Engar guðsþjónustur verða í Ástjarnarkirkju í júní, júlí og ágúst.
Þess í stað bjóða söfnuðurnir í Hafnarfirði, Garðabæ og á Álftanesi upp á sameiginlegar guðsþjónustur í Garðakirkju kl. 11:00 á hverjum sunnudegi og sunnudagaskóla á sama tíma. Á eftir verður kirkjukaffi með menningarlegri dagskrá.