Engar guðsþjþónustur verða í Ástjarnarkirkju í sumar. Eins og undanfarin sumur tökum við þess í stað þátt í Sumarkirkju safnaðanna í Hafnarfirði og Garðabæ sem haldnar verða í Garðakirkju á hverjum sunnudegi kl. 11:00. Sunnudagaskóli verður kl. 10 í júní og á eftir guðsþjónustunum verður boðið upp á kirkjukaffi og fjölbreytta dagskrá. Allir eru hjartanlega velkomnir.

Fyrsta guðsþjónustan verður á hvítasunndag kl. 11:00. Sjá nánar