Sumarkirkjan 12. júní verður í umsjá Ástjarnarkirkju.
Jóhann Baldvinsson organisti leikur á orgel og leiðir söng.
Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Á eftir guðsþjónustu verður boðið upp á kirkjukaffi í Króki og félagar úr kirkjukór Vídalínskirkju syngja sjómannalög við harmonikkuundirleik.
Boðið er upp á sunnudagaskóla kl 10:00 og verður svo alla sunnudaga í júní.