Gísli H. FriðgeirssonStjörnurnar, starf fyrir eldri borgara, er á miðvikudögum kl. 13:30 – 15:30. Allir eldri borgarar eru hjartanlega velkomnir.

Samverurnar hefjast með spjalli yfir kaffibolla og síðan verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá.

Dagskráin framundan:

16. október: Gísli H. Friðgeirsson segir frá ferð sinni á kajak umhverfis landið og kynnir nýja bók sína „Á sjókeip umhverfis landið“.