Starf eldri borgara Ástjarnarkirkju verður kynnt í kirkjunni miðvikudaginn 19. september kl. 13:30.
Sérstakur gestur verður Valgerður Sigurðardóttir formaður Félags eldri borgara í Hafnarfirði sem mun fjalla um málefni eldri borgara.
Allir velkomnir. Hér gefst kjörið tækifæri til að kynnast nýju og góðu fólki.