Fermingarbörn næsta ár er hægt að skrá hér á heimasíðu kirkjunnar undir flipanum Fermingar. Þar er að finna upplýsingar um dagskrá og fyrirkomulag fræðslunnar.