Opnað hefur verið fyrir skráningar í fermingarhóp næsta árs hér á síðunni, undir flipanum fermingar. Þar er skráningarform og þar er hægt að velja um nokkra fermingardaga.