24. febrúar kl. 17:00 verður lofgjörðar- og íhugunarguðsþjónusta.
Sungnir verða fleiri sálmar en í venjulegri messu.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Keiths Reed.
Sigurbjörn Þorkelsson, sem markir þekkja fyrir skrif sín í Morgunblaðinu, mun lesa úr bókum sínum og hafa stutta hugleiðingu í lokin.
Sr. Kjartan Jónsson leiðir stundina.

Á eftir býður kórinn upp á veglegar veitingar. Karfa verður á staðnum fyrir frjáls framlög sem munu renna óskipt í tónlistarsjóð kirkjunnar.