Sunnudaginn 25. júní kl. 11:00 verður síðasta helgistundin í „gömlu“ Ástjarnarkirkju.
Sr. Kjartan Jónsson annast stundina en Stefán Henrýsson annast undirleik.

Ekkert helgihald verður í ágúst en þegar það hefst í ágúst verður það í nýja húsinu okkar sem alveg að verða tilbúið.