SEIMUR – kór Ástjarnarkirju
Karl Olgeirsson tónlistarstjóri Ástjarnarkirkju er kórstjóri Seims kórs Ástjarnarkirkju!
Æfingar Seims eru í kirkjunni á þriðjudagskvöldum klukkan 20:00.
Seimur syngur í messum klukkan 17:00 á sunnudögum og heldur reglulega tónleika tekur þátt í skemmtilegum verkefnum.
Allt söngelskt fólk sem getur fylgt nótum og finnst gaman að syngja í kór er velkomið í kórinn.
Ekki hika við að senda Kalla póst á póstfangið karl@astjarnarkirkja.is ef þið hafið áhuga á kórastarfi.
Verið hjartanlega velkomin og við hlökkum til að sjá ykkur!
