Rótarýklúbbur Hafnarfjarðar heldur árlega Rótarýdaginn og býður þá upp á ýmis konar dagskrá.
Að þessu sinni ber daginn upp á 24. febrúar og þá verður dagskrá og listaverkasýning í Ástjarnarkirkju á verkjum klúbbfélaga.

Daginn eftir, 25. febrúar verður Rótarýmessa sem verður hefðbundin í sniði en Rótarýfélagar lesa ritningarlestra og bænir og fyrrverandi forseti kúbbsins, Jóhannes Pálmi Hinriksson mun prédika.