Í samtali sínu við Mörtu, mælti Jesús:

„Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig mun lifa þótt hann deyi. Og hver sem lifir og trúir á mig mun aldrei að eilífu deyja. Trúir þú þessu?“

Hverju ætli Marta hafi svarað?

Við bjóðum ykkur hjartanlega velkomin til Guðsþjónustu og kvöldmáltíðarsamfélags í Ástjarnarkirkju, alla sunnudaga klukkan 17:00.