Á síðasta degi aprílmánaðar fáum við góða heimsókn því kórinn Söngfjelagið syngur í guðsþjónustu dagsins og við hlökkum mikið til að bjóða þau velkomin.
Sr. Nói leiðir stundina og það verður boðið upp á kaffi og konfekt.
Verið öll hjartanlega velkomin ❤️