Guðsþjónusta verður í Ástjarnarkirkju á sunnudaginn klukkan 17;00.
Seimur syngur undir stjórn Karls Olgeirssonar. Sr. Nói flytur prédikun og leiðir stundina og Inga Kirkjuvörður býður svo upp á kaffi og nóg af konfekti!
Verið hjartanlega velkomin í Ástjarnarkirkju!