Næsta sunnudag, 4.maí, verður gestum sunnudagaskólans og öðrum kirkjugestum boðið í óvissuferð.
Lagt verður af stað með rútu frá kirkjunni kl. 11:00 og komið aftur um 13.15.
Mikilvægt er að öll börn komi í fylgd ábyrgðaraðila og að allir ferðalangar séu klæddir eftir veðri og í góðum skóm.