Dagsetning: þriðjudagur 24.maí
Tími: kl 13:30 (ca þriggja tíma ferð) ATH. BREYTTAN TÍMA
1. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síðasta lagi mánudaginn 23.maí
sms í gsm 695-4687… sé barnið í gæslu/Hraunseli þarf gæslan líka að vita að barnið megi fara í ferðina.
2. Börn í gæslu/Hraunseli geta geymt skólatöskur í kirkjunni meðan á ferð stendur.
3. Klæðist eftir veðri og hver og einn hafi með nesti fyrir sig.
4. Áætluð heimkoma um kl 16:30
ATH. Foreldrar barna í TTT þurfa að hafa samband við skólaskrifstofu og biðja um leyfi fyrir þau, sé þörf á að sleppa tíma í skólanum.
Ef einhverjir foreldrar sjá sér fært að koma með og aðstoða, þá er það vel þegið.
Með kveðju, Bryndís og Heiða