Þó veðrið hafi verið risjótt undanfarna daga ætlum við að halda fyrirætlaðri dagskrá og fara í óvissuferð.

Ferðin er bæði fyrir Kirkjuprakkara (6-9 ára) og TTT (10-12 ára).

Krakkarnir geta geymt skólatöskurnar í kirkjunni meðan á ferðinni stendur.

Rútan leggur kl 13:45 af stað frá kirkjunni.
Heimkoma áætluð ekki seinna en kl 16:30.

Klæðnaður: ekki of fínn og hlýr til útiveru.
Aukahlutir : Vasaljós

Bryndís 695-4687