Ný vefsíða Ástjarnarkirkju var gefin út í dag, 1. september, þar er að finna allar upplýsingar um kirkjuna starfsemi og starfsmenn. Þeir sem unnið að gerð vefsíðunnar eru, Arnór Bjarki Blomsterberg sóknarprestur sem sá um texta og notendaprófanir, Hulda Margrét Óladóttir ljósmyndari, tók myndir og veitti ráðgjöf, Hermann Björn Erlingsson formaður sóknarnefndar sá um vefhönnun og uppsetningu, starfsmenn Tactica sáu um tæknilega aðstoð og hýsingu vefsíðunnar.
Vona þú lesandi góður hafir gagn og gaman af og allar ábendingar eru vel þegnar og þær má senda á astjarnarkirkja@astjarnarkirkja.is