Biskup Íslands, frá Agnes M. Sigurðardóttir, vígði nýtt safnaðarheimili Ástjarnarsóknar sunnudaginn 8. október.
Þetta var mikill gleðidagur og fljölmenni var í messunni.
Guðni Gíslason ritstjóri Fjarðarfrétta tók fínar myndir sem gefur að líta á vef blaðsins. Hægt er að sjá þær á Fésbókarsíðu Ástjarnarkirkju.