Í þessari messu mun léttari tónlist ráða ríkjum, gospelsálmar verða sungnir af kór Ástjarnarkirkju við stjórn og undirleik Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur.

Prestur er sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson.

Sunnudagaskólinn er á sama tíma og verður fræðst um dóttur Jaríusar.

Allir eru hjartanlega velkomnir, heitt á könnunni og notalegt samfélag eftir stundina.

Texta dagsins má sjá hér