Kirkjan (1)Messa sunnudaginn 9. febrúar kl. 11.
Kór Ástjarnarkirkju syngur undir stjórn Matthíasar V. Baldurssonar
Prestur er sr. Kjartan Jónsson sem mun prédika um efnið: Ekki er allt sem sýnist.

Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur og Bryndísar Svavarsdóttur

Hressing og samfélag á eftir.
Stuttur fundur með foreldrum fermingarbarna úr Áslandsskóla