Sunnudaginn 4 nóvember er svokölluð  Allra heilagramessa, en þá er látinna sérstaklega minnst.

Kór Ástjarnarkirkju leiðir sönginn undir stjórn Helgu Þórdísar og Sr. Kjartan Jónsson stýrir stundinni.

Sunnudagaskólinn er á sínum stað með þeim stöllum Fríðu og Bryndísi.

Allir eru hjartanlega velkomnir.

Heitt á könnunni og notalegt samfélag eftir stundirnar.

Texta dagsins má sjá hér