Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson sóknarprestur emeritus mun annast guðsþjónustuna þennan dag.
Ásamt honum munu báðir kórar kirkjunnar, barnakórinn og kirkjukórinn, syngja undir stjórn Keiths Reed.
Sunnudagaskóli verður á sama tíma undir stjórn Bjarka Geirdal Guðfinnssonar.
Hressing og samfélag á eftir.

Sr. Arnór Bjarki er á haustmóti æskulýðsfélaga Þjóðkirkjunnar austur á