Félagar úr Kór Ástjarnarkirkju leiða sönginn í messunni við undirleik Helgu Þórdísar.
Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson leiðir stundina.
Sunnudagaskólinn verður á sínum stað með þeim Fríðu og Bryndísi.
Allir eru hjaranlega velkomnir, heitt á könnunni og „með því“ er í boði eftir stundirnar ásamt notalegu spjalli.