Sunnudaginn verður messa kl. 11:00.
Þemað í kirkjunni fram að hvítasunnu er gleðin yfir upprisunni og því er þetta tímabil kallað gleðidagar.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Keiths Reed tónlistarstjóra.
Sr. Arnór Bjarki Blomsterberg annast prestsþjónustuna.

Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Bjarka Geirdal Guðfinnssonar.