Hefðbundin messa verður sunnudaginn 11. mars kl. 11:00
Sr. Hulda Hrönn M. Helgadóttir héraðsprestur leiðir helgihaldið.
Árni Heiðar Karlsson annast undirleik og félagar úr kór kirkjunnar leiða sönginn.
Meðhjálpari verður Sigurður Þórisson.
Sunnudagaskóli á sama tíma undir stjórn Hólmfríðar S. Jónsdóttur.
Hressing og samfélag á eftir.