Eldri borgarar eru boðnir sérstaklega velkomnir til þessarar messu.
Félagar úr eldriborgarafélagi Ástjarnarkirkju, Stjörnunum, mun lesa ritningarlestra og taka virkan þátt í söngnum ásamt félögum úr kór kirkjunnar. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti í Lágafellssókn leiðir sönginn og annast undirleik. Meðhjálpari er Sigurður Þórisson. Prestur er sr. Kjartan Jónsson.
Heitt á könnunni og samfélag á eftir messu.Eldri borgarar