Séra Kjartan Jónsson þjónar og verður formlega settur í embætti sem sóknarprestur Tjarnarprestakalls.  Dr. Gunnar Kristjánsson prófastur prédikar.  Félagar úr Kór Ástjarnarkirkju leiða söng. Tónlistarstjóri er Helga Þórdís Guðmundsdóttir

Texta dagsins sem er 11. sunnudagur eftir þrenningarhátíð má sjá hér