Valdir Passíusálmar verða lesnir á föstudaginn langa, 18. apríl, kl. 17-18.
Á milli lestranna leikur tónlistarstjóri kirkjunnar gömlu lagboða sálmanna á ýmis hljóðfæri m.a. orgel, saxófón og klarinett.