Eins og undanfarin ár verða valdir Passíusálmar Hallgríms Péturssonar lestnir á föstudaginn langa, 29. mars, kl. 16:00.
Á milli lestranna leikur tónlistarstjórinn gömlu lagboða sálmanna. Samveran tekur u.þ.b. klukkutíma.