Leikhópurinn Stoppleikhúsið mun sýna leikritið Ósýnilegi vinurinn í sunnudagaskólanum 19. febrúar kl. 11:00.
Það er eftir hinn vinsæla norska barnabókahöfund Kari Vinje og hefur verið sýnt víða við mjög góðar undirtektir. Allir velkomnir!