Árlegt leikjanámskeið Ástjarnarkirkju verður haldið 6. – 16. ágúst að helginni sem er á milli undanskilinni.
Námskeiðið er kl. 9-12 en boðið verður upp á pössun kl. 8-9 og kl. 12- 13.
Tilboðið er ókeypis.

Kirkjugrallarar 2